Fallegur frá öllum hliðum og hentar því í miðju rými eða til að skilja að rými.
Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Fallegur frá öllum hliðum og hentar því í miðju rými eða til að skilja að rými.
Sessur fylltar með eftirgefanlegum svampi og pólýestertrefjavatti veita þægilegan stuðning við líkamann og eru fljótar að ná fyrri lögun eftir að staðið er upp.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Mjúkur sófinn eldist vel. Sessurnar eru fylltar með eftirgefanlegum svampi, þær veita góðan stuðning og endurheimta fljótt sitt upprunalega form þegar þú stendur upp.
Sófinn er framleiddur í nokkrum hlutum og pakkað á svo hentugan máta að það er auðvelt að flytja hann heim.
Efnið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 30.000 umferðir. Efni sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar húsgögnum sem þurfa að standast hversdagslega notkun á heimilum.
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
Fast áklæði.
IKEA of Sweden
Hæð með bakpúðum: 84 cm
Breidd: 227 cm
Dýpt: 92 cm
Hæð undir húsgagni: 13 cm
Breidd arms: 12 cm
Hæð arms: 60 cm
Breidd sætis: 203 cm
Dýpt sætis: 57 cm
Hæð sætis: 50 cm
Við gerum strangar kröfur til alls viðar sem við notum, t.d. bönnum við notkun á ólöglega felldum við. Markmið okkar fyrir 2020 er að allur viður sem við notum verði 100% endurunninn eða af ábyrgum uppruna.
Vefnaður: 100% pólýester (100% endurunnið)
Sætisgrind: Gegnheill viður, Spónaplata, Krossviður, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Filtefni úr pólýprópýleni, Pólýestervatt
Bak, grind: Gegnheill viður, Spónaplata, Trefjaplata, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Pólýestervatt, Pólýprópýlenplast
Armur, grind: Gegnheill viður, Spónaplata, Krossviður, 100% endurunninn, gegnheill pappi, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Pólýestervatt, Pólýprópýlenplast
Sætispúði: Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 30 kg/m³, Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 23 kg/m³, Pólýestervatt, Filtefni úr pólýprópýleni
Bakpúði: Filtefni úr pólýprópýleni, 100% pólýester (100% endurunnið)
Teygjuband: 50% gúmmí, 50% pólýprópýlen
Fótur: Gegnheilt birki, Gegnheilt beyki, Litað akrýllakk