Þú getur skapað notalegt andrúmsloft á heimilinu með skerm úr textíl sem dreifir birtunni á fallegan hátt.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Þú getur skapað notalegt andrúmsloft á heimilinu með skerm úr textíl sem dreifir birtunni á fallegan hátt.
Það er lítið mál flytja skerminn heim því hann er í flatri pakkningu.
Ljósapera er seld sér. IKEA mælir með LED ljósaperu E27.
Notaðu hvíta ljósaperu ef þú ert að nota venjulegan lampaskerm eða lampa og vilt dempaða birtu og jafna dreifingu á lýsingunni.
Varan er CE-merkt.
Þarfnast mögulega sérmeðhöndlunar við förgun. Vinsamlega athugaðu reglur á þínu svæði.
IKEA of Sweden
Hæð: 153 cm
Breidd skerms: 42 cm
Þvermál fótar: 29 cm
Lengd rafmagnssnúru: 2.0 m
Hámark: 13 W
Þurrkaðu af með klút.Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Með því að nota endurunnið plast í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Rammi: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Skermur: Pólýstýrenplast, PET-plast
Fótur: Pólýprópýlenplast
Þyngd: Stál, EVA-plast.
Hlíf/ Rör/ Lampahaldari/ Skermahringur: Stál, akrýlhúð