Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

VINDRIKTNING

Skynjari fyrir loftgæði

Er að klárast
2.250,-

Vörunúmer: 70498242

USB-C snúra og USB-spennubreytir eru seld sér.

Nánar um vöruna

Skynjarinn kannar loftgæði með því að nema agnir (PM2,5) á heimilinu.

Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.

Vefverslun:Uppselt
Verslun:Fá eintök til

Skynjarinn kannar loftgæði með því að nema agnir (PM2,5) á heimilinu.

Með eigin rafmagnsnúru og millistykki geturðu auðveldlega kveikt á og notað skynjarann. Þú þarft bara að tengja hann við USB-C snúru og bíða í örfáar sekúndur.

Ljós sýnir þrjú stig af loftgæðum – grænt (gott), gult (í lagi) og rautt (slæmt).

Kemur sér vel með FÖRNUFTIG lofthreinsitæki. Þegar lofgæðin eru slæm getur þú kveikt á FÖRNUFTIG lofthreinsitæki til að njóta góðra loftgæða.

Hafðu hann í stofunni, svefnherberginu eða þar sem þú ert oft. Lítill og nettur og því getur þú fært hann á milli herbergja og verið viss um að loftgæðin séu góð alls staðar á heimilinu.

Jafn hentugt í smærri og stærri rými þar sem loftgæðin eru yfirleitt svipuð í öllu rýminu.

Lítil og nett hönnun á nemanum fellur inn í heimilið.

Selt sér:

USB-C snúra og USB-spennubreytir eru seld sér.

Innifalið:

USB-C snúra og USB-spennubreytir eru ekki innifalin í pakkningunni.

Tengdar vörur:

LILLHULT USB-C snúra smellpassar.

Eiginleikar:

Skynjarinn nemur agnir (PM2,5) í loftinu. Hann skynjar ekki gas eða lykt.

PM2,5 eru loftagnir sem hægt er að anda að sér, stærð 0,1-2,5 míkrómetrar.

Það er enginn rofi til að kveikja/slökkva. Þú setur skynjarann bara í samband og bíður í nokkrar sekúndur þar til hann fer í gang.

Þegar skynjarinn hefur verið tengdur við rafmagn fer gaumljós að blikka fyrst grænt, þá gult og að lokum rautt. Þegar ljósið hættir að blikka er skynjarinn tilbúinn til notkunar.

Nánari upplýsingar:

Það er USB-C tengi neðan á bakhlið skynjarans.

Skynjarinn gefur ekki frá sér hljóð þegar hann er í gangi.

Öryggi og eftirlit:

Skynjarinn þarf að vera uppréttur til að hann virki rétt.

Ekki setja á gólf, þar sem er mikið ryk eða á hlið þar sem ryk getur safnast inn í tækinu og haft áhrif á virkni þess.

Hafðu skynjarann minnst 5-10 cm frá vegg þar sem loft þarf að að geta flætt inn og út um bakhliðina.

Hönnuður

David Wahl

Breidd: 52 mm

Dýpt: 52 mm

Hæð: 86 mm

Þurrkaðu af með þurrum klút.

Efni

Hús/ Hlíf: ABS-plast

Skermur: Pólýkarbónatplast

Pakki númer: 1
Lengd: 9 cm
Breidd: 6 cm
Hæð: 6 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 0.10 kg
Heildarþyngd: 0.12 kg
Heildarrúmtak: 0.3 l

Ráðleggingar og leiðbeiningar

70498242 | VINDRIKTNING skynjari fyrir loftgæði (PDF - 530 KB)


1 x VINDRIKTNING skynjari fyrir loftgæði

Vörunúmer: 70498242

Er að klárast

Smávörudeild
17
Lýsing

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25