Það er auðvelt að halda snúrunum frá sjónvarpinu og öðrum tækjum úr augsýn en samt aðgengilegar, þar sem það eru sérstök göt fyrir þær á bakhlið sjónvarsbekksins.
Það er auðvelt að halda snúrunum frá sjónvarpinu og öðrum tækjum úr augsýn en samt aðgengilegar, þar sem það eru sérstök göt fyrir þær á bakhlið sjónvarsbekksins.
Þú opnar hurðirnar með því að ýta létt á þær og þær lokast hljóðlega og mjúklega þar sem lamirnar eru bæði með þrýstiopnara og ljúfloku.
Hillurnar eru stillanlegar svo þú getur aðlagað hirsluna eftir þörfum.
Nýttu BESTÅ hirsluna til fulls og komdu á skipulagi með kössum og innleggjum að eigin vali.
Það þarf að festa sjónvarpsbekkinn við vegg með festingunni sem fylgir.
Við mælum með að sjónvarpsbekkurinn sé örlítið breiðari en sjónvarpstækið. Þessi bekkur passar fyrir allt að 45 tommu sjónvarp. Þú getur valið þér stærra sjónvarp svo lengi sem þyngd þess er ekki meiri en burðarþol toppplötu sjónvarpsbekksins.
Burðarþol toppplötu sjónvarpsbekksins er 50 kg.
Ef þú velur BESTÅ með ljúflokum mælum við með að bæta hnúðum eða höldum við skúffurnar/skápana svo auðveldara sé að opna.
Tvær stillanlegar hillur innifaldar.
Breidd: 120 cm
Dýpt: 42 cm
Hæð: 48 cm
Burðarþol/hilla: 20 kg
Burðarþol toppplötu: 50 kg
Þrífðu með rökum klút.Þrífðu með rökum klút.Þurrkaðu með hreinum klút.Þurrkaðu með hreinum klút.Kannaðu reglulega hvort allar festingar séu almennilega hertar og hertu eftir þörf.
Með því að nota trefjaplötu með ramma úr spónaplötu og pappafyllingu notum við minna af við í hverja vöru. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Með því að nota afganga úr sögunarverksmiðjum og viðarrusl í spónaplötuna fyrir þessa vöru notum við allt tréð en ekki bara bolinn. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og við, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Bakþil: Trefjaplata, Pappírsþynna, Plastþynna
Þil: Spónaplata, Pappafylling með vaxkökumynstri (100% endurunnið), Trefjaplata, Pappírsþynna, Pappírsþynna, Plastkantur, Plastkantur, Plastkantur, Pappírsþynna
Toppur: Spónaplata, Pappafylling með vaxkökumynstri (100% endurunnið), Trefjaplata, Pappírsþynna, Pappírsþynna, Plastkantur, Plastkantur, Pappírsþynna
Þil: Spónaplata, Pappafylling með vaxkökumynstri (100% endurunnið), Trefjaplata, Pappírsþynna, Plastkantur, Plastkantur, Plastkantur, Pappírsþynna
Spónaplata, Pappírsþynna, Plastkantur, Plastkantur, Plastkantur, Pappírsþynna
Málmhluti: Stál, Nikkelhúðað
Plasthlutar: Asetalplast
Spónaplata, Pappírsþynna, Plastkantur
Gegnheill viður, Akrýlmálning
Stál, Duftlakkað
2 x Fótur
Vörunúmer: 10293564
2 x Löm með ljúfloku eða þrýstiopnara
Vörunúmer: 80261258
2 x LAPPVIKEN hurð/skúffuframhlið
Vörunúmer: 00291674
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
59 | D |
2 x BESTÅ hilla
Vörunúmer: 00295554
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
01 | L |
2 x STUBBARP fótur
Vörunúmer: 10293564
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
59 | E |
1 x BESTÅ stoðfótur
Vörunúmer: 50293604
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
01 | L |
2 x BESTÅ löm með ljúfloku eða þrýstiopnara
Vörunúmer: 80261258
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
59 | F |
1 x BESTÅ sjónvarpsbekkur
Vörunúmer: 80294503
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
01 | C |