Hægt er að stilla lofthreinsitækið á sjálfvirka stillingu sem þýðir að það skynjar sjálfkrafa agnir (PM2,5) í loftinu og stillir viftuhraðann eftir þörfum og því getur þú haft hugan við annað.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Hægt er að stilla lofthreinsitækið á sjálfvirka stillingu sem þýðir að það skynjar sjálfkrafa agnir (PM2,5) í loftinu og stillir viftuhraðann eftir þörfum og því getur þú haft hugan við annað.
Með því að tengja STARKVIND við TRÅDFRI gátt getur þú stjórnað lofthreinsitækinu í IKEA Home smart appinu.
Þú getur gert enn meira í IKEA Home smart appinu, eins og að lesa úr núverandi loftgæðum miðað við agnir (PM 2,5), nota tímastilli til að hreinsa loftið áður en þú ferð að sofa og láta minna þig á að athuga síurnar.
Þú getur sofið með loftræstitækið í gangi því það er mjög hljóðlátt. Ef þú tengir það við IKEA Home smart appið getur þú líka slökkt á LED ljósinu á tækinu þegar þú ferð að sofa.
Innfellt handfang auðveldar þér að færa það á milli rýma.
Lofthreinsitækið kemur með agnasíu til að hreinsa loftið af ýmsum óhreinindum eins vel og kostur er. Þú getur einnig keypt gassíu og notað báðar síurnar saman.
Hreinsar loftið á allt að 20 fermetrum, eftir því á hvaða hraða lofthreinsitækið er stillt á.
Það tekur lengri tíma að hreinsa loftið ef rýmið er stærra en 20 m², en þú getur einnig notað nokkur lofthreinsitæki til að dekka stærra rými.
Eiginleikar:
Agnasían á að ná að hreinsa burt um 99,5% af smærri loftbornum ögnum eins og PM2,5 agnir, ryk og frjókorn.
PM2,5 eru loftagnir sem hægt er að anda að sér, stærð 0,1-2,5 míkrómetrar.
Gassían (seld sér) hreinsar loftið af ýmsum loftkenndum mengunarefnum eins og formaldehýð, sem má finna í ýmsum hreinsivörum, vefnaði og efnum sem finna má á heimilinu.
Gassían hjálpar til að draga úr lykt, eins og reykjarlykt og matarlykt.
Þú getur stillt lofthreinsitækið á fimm mismunandi hraðastillingar og þannig aðlagað það að þörfum heimilisins eða notað sjálfvirku stillinguna.
Þú getur falið snúrurnar inni í lofthreinsitækinu til að forðast snúruflækjur.
Staðsettu lofthreinsitækið þar sem ekkert hindrar loftflæði.
Athugaðu reglulega hvort sían sé óhrein. Það kviknar á LED-viðvörunarljósi þegar þú þarft að athuga síurnar og hugsanlega skipta þeim út. Mælt er með að síunni sé skipt út innan sex mánaða.
Agnasían er prófuð samkvæmt EN 1822-1 og ISO 29463-3 sem samsvarar flokki EPA12.
Lofthreinsivirkni (CADR) með agnasíu og gasssíu eða aðeins agnasíu: Á lægsta hraða 50/55 m³/klst., á hæsta hraða 240/270 m³/klst.
Hljóðstyrkur með agnasíu og gassíu eða aðeins agnasíu: Lægsti hraði 24/24 dB, hæsti hraði 51/53 dB.
Orkunotkun með agnasíu og gassíu eða aðeins agnasíu: Lægsti hraði 1,9/2 W hæsti hraði 25/33 W.
Nettóþyngd: 5,9 kg (bæði með agnasíu og gassíu).
Virkar með IKEA Home smart.
Bættu við TRÅDFRI gátt og IKEA Home smart appinu til að stýra með Amazon Alexa, Apple HomeKit eða Hey Google. Seld sér.
David Wahl
Lengd rafmagnssnúru: 1.50 m
Dýpt: 19 cm
Hæð: 53 cm
Breidd: 51 cm
Hlífðarplata: Krossviður, 100% pólýester
Hlíf/ Neðri hluti/ Stjórnvölur/ Takki/ Beinagrind/ Krókur: ABS-plast
Fótur: Stál, Duftlakkað