Þú umbreytir stofunni þinni í svefnherbergi eða gestaherbergi með VRETSTORP svefnsófa, og svo aftur í stofu eftir góðan nætursvefn.
Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Þú umbreytir stofunni þinni í svefnherbergi eða gestaherbergi með VRETSTORP svefnsófa, og svo aftur í stofu eftir góðan nætursvefn.
Breytist í þægilegt og stórt rúm þegar þú fjarlægir bakpúðana og dregur út grindina.
Yfirborðið er jafnt þar sem sætið er heil eining.
Innbyggð hirsla með þægilegu aðgengi og plássi fyrir bæði rúmföt og náttföt.
Það er auðvelt að halda áklæðinu hreinu þar sem hægt er að taka það af og þvo í vél.
Þú getur valið úr mismunandi áklæðum og fundið það sem er þér að skapi.
Hresstu upp á útlitið á svefnsófanum og notaðu hann lengur með því að skipta um áklæði af og til.
VRETSTORP svefnsófinn er hannaður til að passa við EKTORP sófa.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 15.000 umferðir. Áklæði sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar húsgögnum sem þurfa að standast hversdagslega notkun á heimilum.
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
IKEA of Sweden
Breidd: 244 cm
Dýpt: 96 cm
Hæð: 91 cm
Dýpt sætis: 52 cm
Hæð sætis: 46 cm
Breidd rúms: 140 cm
Lengd rúms: 200 cm
Hægt er að endurvinna pólýester oftar en einu sinni og draga þannig úr umhverfisáhrifum. Allar vörur úr endurunnu efni mæta sömu kröfum og öryggisstöðlum og aðrar vörur.
Öll bómull sem við notum í vörurnar okkar er af sjálfbærari uppruna. Það þýðir að notað er minna af vatni, áburði og skordýraeitri við ræktunina. Þar að auki hagnast bændurnir meira og þar með samfélögin sem þeir búa í.
Með því að nota endurunnið pólýester í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Vefnaður: 100% pólýester (a.m.k. 90% endurunnið), Pólýúretan
Grind: Spónaplata, Krossviður, Trefjaplata, Pappi (a.m.k. 100% endurunnið), Pólýúretansvampur 30 kg/m³, 100% pólýprópýlen, 100% pólýester (a.m.k. 70% endurunnið), Gegnheill viður
Armur: Pólýúretansvampur 25 kg/m³, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, 100% pólýester (a.m.k. 70% endurunnið)
Bakpúði: 100% pólýprópýlen, 30% tilskorinn pólýúretansvampur/ 70% pólýestertrefjar
Sætislisti: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Útbúnaður: Stál, Stál, Pólýetýlenplast, Epoxý/pólýesterduftlakk
Bakhlið: 100% pólýester (100% endurunnið)
Vefnaður: 80% bómull, 20% pólýester (a.m.k. 90% endurunnið)
1 x Áklæði, þriggja sæta svefnsófi
Vörunúmer: 00472617
1 x Grind, þriggja sæta svefnsófi
Vörunúmer: 20472602
Er að klárast