Áklæðið á stólnum er úr beinum pólýestertrefjum með litlum bilum á milli – sem gerir það einstaklega mjúkt með góðri öndun og því heldur það vel sama hitastigi þegar þú situr.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Áklæðið á stólnum er úr beinum pólýestertrefjum með litlum bilum á milli – sem gerir það einstaklega mjúkt með góðri öndun og því heldur það vel sama hitastigi þegar þú situr.
Skálarlaga sætið er aðlagað að líkamsbyggingu sem flestra. Fyllingin er svo aðlöguð fyrir sem mest þægindi með nýrri tækni.
Bakið styður vel við hrygginn og halli þess og sætisins er til þess fallinn að ná sem bestri setstöðu svo þú getir dvalið aðeins lengur við borðstofuborðið.
Þú ákveður útlit stólsins. BERGMUND stólgrindin fæst í svörtu, hvítu og með eikaráferð og áklæðin eru með mismunandi sniði, úr mismunandi efnum og í ýmsum litum.
Áklæðið á stólinn er í einu lagi og festist með frönskum rennilás svo auðvelt er að taka það af og setja það aftur á.
Eftir líflega máltíð er gott að vita að þú getur auðveldlega tekið áklæðið af og þvegið í vél.
Stólfætur úr gegnheilum við sem er slitsterkt náttúrulegt hráefni.
Stóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun á heimilum og uppfyllir kröfur um endingu og öryggi samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 12520 og EN 1022.
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 25.000 umferðir. Áklæði sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar húsgögnum sem þurfa að standast hversdagslega notkun á heimilum.
Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.
Notaðu FIXA filttappa til að koma í veg fyrir rispur og draga úr hljóðum þegar stólar eru dregnir til, seldir sér.
IKEA of Sweden
Hámarksþyngd: 110 kg
Breidd: 52 cm
Dýpt: 59 cm
Hæð: 95 cm
Breidd sætis: 52 cm
Dýpt sætis: 41 cm
Hæð sætis: 51 cm
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og við, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Bómullin í vörunni er ræktuð með minna af vatni, áburði og skordýraeitri en þannig drögum við úr umhverfisáhrifum. Það að auki fá bændurnir fá meiri ágóða af uppskerunni.
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og bómull, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Fótur: Akrýlmálning
Stólgrind: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Bak, grind: Stál
Stuðningsplata: Pólýetýlenplast
Bak, púði/ Sætispúði: 100% pólýester
Fóður: Pólýestervatt
Bakhlið/ Fóður: 100% pólýester (100% endurunnið)
Áklæði: 100% bómull