GRÖNLID sófinn er mjúkur, þægilegur og þægilegur að sökkva sér í. Djúpar sessur með pokagormum, svampi og lagi af pólýestertrefjum efst færir þægindin upp á æðra plan.
Þú getur setið eins og þér hentar og slakað á klukkutímum saman þar sem bakpúðarnir styðja við líkamann þar sem þess er þörf.
Aðlagaðu bakpúðana að því sem þú ert að gera. Settu nokkra upp við bakið til að sitja beinna eða hafðu einn eða tvo undir höfðinu þegar þú liggur og lest.
Dýpt sófans gerir það að verkum að þægilegt er að liggja í honum – og jafnvel fá sér smá kríu af og til.
Hægt er að raða sófaeiningunum saman á mismunandi vegu til að fá þá stærð og lögun sem hentar þér og heimilinu. Ef þú þarft stærri sófa getur þú bætt við einingum.
Búðu til samsetningu með teikniforritinu. Settu saman, taktu í sundur og settu aftur saman þar til allt er fullkomið.
Áklæðið er úr Inseros efni sem er 100% bómull. Vefnaðurinn er einfaldur með mjúkri áferð.
Það er auðvelt að halda áklæðinu hreinu þar sem hægt er að taka það af og þvo í vél.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Átta bakpúðar innifaldir.
Sætisdýpt og heildarhæð fer eftir hvernig þú lætur lausu púðana halla.
Hæð með bakpúðum: 104 cm
Dýpt: 98 cm
Breidd hægri: 252 cm
Breidd vinstri: 252 cm
Hæð undir húsgagni: 7 cm
Breidd arms: 18 cm
Hæð arms: 68 cm
Dýpt sætis: 60 cm
Hæð sætis: 49 cm
Bómullin í vörunni er ræktuð með minna af vatni, áburði og skordýraeitri en þannig drögum við úr umhverfisáhrifum. Það að auki fá bændurnir fá meiri ágóða af uppskerunni.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Bakhlið: 100% pólýester (100% endurunnið)
Grind: Krossviður, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Pólýestervatt, Spónaplata, Trefjaplata, Gegnheill viður, Plasthúðaður viðarplanki
Þverslá: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Klemma: Pólýprópýlenplast
Sætispúði: Pólýestervatt, Pólýúretansvampur 30 kg/m³, Trefjakúlur úr pólýester
Pokagormar: Stál
Bakpúði: 30% tilskorinn pólýúretansvampur/ 70% pólýestertrefjar
Bakhlið: 100% pólýester (100% endurunnið)
Klemma/ Fótur: Pólýprópýlenplast
Grind: Krossviður, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Pólýestervatt, Spónaplata, Trefjaplata, Gegnheill viður
Bakpúði: 30% tilskorinn pólýúretansvampur/ 70% pólýestertrefjar
Sætispúði: Pólýúretansvampur 30 kg/m³, Pólýestervatt, Trefjakúlur úr pólýester
Pokagormar: Stál
Grind: Krossviður, Trefjaplata, Pólýúretansvampur 30 kg/m³, Pólýestervatt, Spónaplata, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Gegnheill viður
Málmhlutir: Stál
Fótur: Pólýprópýlenplast
Bakhlið: 100% pólýester (100% endurunnið)
Vefnaður: 100% bómull
100% bómull
2 x Grind, tveggja sæta eining
Vörunúmer: 10500417
2 x Áklæði, tveggja sæta eining
Vörunúmer: 10501087
Er að klárast
2 x Áklæði, armur
Vörunúmer: 20500799
2 x Grind, armur
Vörunúmer: 30500464
1 x Grind, horneining
Vörunúmer: 40500425
Er að klárast
2 x GRÖNLID grind, tveggja sæta eining
Vörunúmer: 10500417
2 x GRÖNLID áklæði, tveggja sæta eining
Vörunúmer: 10501087
Er að klárast
1 x GRÖNLID áklæði, horneining
Vörunúmer: 20396260
Er að klárast
2 x GRÖNLID áklæði, armur
Vörunúmer: 20500799
2 x GRÖNLID grind, armur
Vörunúmer: 30500464
1 x GRÖNLID grind, horneining
Vörunúmer: 40500425
Er að klárast