Gegnheill viður er endingargott náttúrulegt hráefni.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Gegnheill viður er endingargott náttúrulegt hráefni.
Öryggisgrindin kemur í veg fyrir að barnið þitt detti út úr rúminu.
Notaðu með LURÖY rimlabotni.
Passar með dýnum sem eru ætlaðar í rúm fyrir yngri börn.
Hægt að bæta við auka VIKARE öryggisgrind.
Öryggisgrind fylgir.
Dýna og rúmföt eru seld sér.
Fjarlægð frá vegg verður alltaf að vera minni en 65 mm eða meira en 230 mm, til að koma í veg fyrir alvarleg slys.
Burðarþol gefur til kynna kyrrstöðuþyngd, þ.e. þyngdina sem rúmið þolir þegar þú liggur eða situr kyrr í því.
IKEA of Sweden
Hæð undir rúmi: 22 cm
Lengd: 165 cm
Breidd: 77 cm
Hæð: 57 cm
Hæð fótagafls: 36 cm
Hæð höfðagafls: 57 cm
Hæð undir húsgagni: 22 cm
Burðarþol: 100 kg
Lengd dýnu: 160 cm
Breidd dýnu: 70 cm
Þrífðu með rökum klút.
Endurnýjanlegt hráefni (viður).
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Höfuðgaflsfótur/ Fótgaflsfótur/ Rúmhlið/ Öryggisgrind/ Miðgafl/ Efri höfuð/fótagafl/ Stoð: Gegnheilt beyki
Rúmgafl: Trefjaplata, Akrýlmálning, Pappírsþynna