Close

Handlaug

BRÅVIKEN

Hvítt
21.950,-
Vörunúmer: 30135446
Nánar um vöruna

10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum www.ikea.is.

Veldu stærð

Nánar um vöruna

10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum www.ikea.is.

Einstök hönnun á vatnslás, full nýting á skúffu.

Mál vöru

Breidd : 102 cm

Vaskastandur breidd : 100 cm

Dýpt : 49.0 cm

Þykkt : 10 cm

Sía og vatnslás fylgja.

Það er ekki æskilegt að hella sterkum efnum í vaskinn svo sem amoníaki, sýrum, sterkum hreinsiefnum, háralit eða klór.

Meðhöndlun

Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án skrúbbefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.

Ekki nota hreinsiduft, stálull, hörð eða oddhvöss áhöld sem geta rispað yfirborð vasksins.

Hönnuður

Eva Lilja Löwenhielm

Umhverfisvernd

Efnið í þessari vöru er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu á þínu svæði og hvort þar er að finna endurvinnslustöð.

Efni

Grunnefni: Pólýester/marmarasalli, Pólýester

Vatnslás/ Skinna: Pólýprópýlenplast

Skrúfa: Látún, Krómhúðað

Sía/ Stoppari/ Hnúður: Ryðfrítt stál

Baksvampur: Pólýetýlensvampur

Pakkning: Gervigúmmí

Skaft: Asetalplast

Tengdar vörur