Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

EKESTAD

Tvær hurðir, neðri hornskápur

Eik
Er að klárast
10.450,-
25x80 cm
Vörunúmer: 90288224


Nánar um vöruna

EKESTAD hurðirnar eru með þunnan ramma úr gegnheilli eik og þil úr eikarspóni. Hönnuninn er sígild með einföldum beinum línum þannig að viðarmynstrið fær að blómastra. Eikin gefur eldhúsinu þínu hlýleika og léttan brag.

Vara að klárast - því miður er ekki hægt að versla vöruna í vefverslun eins og er.

EKESTAD hurðirnar eru með þunnan ramma úr gegnheilli eik og þil úr eikarspóni. Hönnuninn er sígild með einföldum beinum línum þannig að viðarmynstrið fær að blómastra. Eikin gefur eldhúsinu þínu hlýleika og léttan brag.

Gegnheill viðarramminn eykur stöðugleika og hurðin endist betur.

Þó að þilið sé úr viðarspóni þá dýpkar liturinn og verður fallegri með tímanum, rétt eins og gegnheill viður.

25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Hægt er að velja milli tveggja lausna í horn, þar sem hurðirnar geta opnast til hægri eða vinstri.

Tengdar vörur:

Notaðu með 153° UTRUSTA lömum með innbyggðum dempara, 2 í pakka. Seldar sér.

Notaðu með tveimur lömum.

Notaðu með hnúð eða höldu.

Hægt að bæta við EKESTAD klæðningum, sökklum og listum í eik.

Hönnuður

Mikael Warnhammar

Breidd: 25.4 cm

Hæð kerfis: 80.0 cm

Breidd kerfis: 25.0 cm

Hæð: 79.7 cm

Þykkt: 1.9 cm

Þurrkaðu með hreinum klút.
Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.

Efni

Grunnefni: Spónaplata

Framhlið/ Bakhlið: Eikarspónn, Glært akrýllakk

Kantur: Gegnheil eik, Glært akrýllakk

Pakki númer: 1
Lengd: 90 cm
Breidd: 27 cm
Hæð: 4 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 4.30 kg
Heildarþyngd: 4.60 kg
Heildarrúmtak: 10.8 l

Ráðleggingar og leiðbeiningar

90288224 | EKESTAD tvær hurðir, neðri hornskápur (PDF - 480 KB)


1 x EKESTAD tvær hurðir, neðri hornskápur

Vörunúmer: 90288224

Er að klárast

Húsgagnadeild
4
Eldhús
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25

Tengdar vörur