Gott er að sitja í stólnum þar sem rúnnað sætið og bakið eru þægilega eftirgefanleg.
Gott er að sitja í stólnum þar sem rúnnað sætið og bakið eru þægilega eftirgefanleg.
Notaðu með BRORINGE, DIETMAR eða ERNFRID sætisgrindum.
Stóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun í atvinnuskyni og uppfyllir kröfur um öryggi, endingu og stöðugleika samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 16139-Level 1 og ANSI/BIFMA x5.1
Mia Lagerman
Hámarksþyngd: 110 kg
Hæð: 42 cm
Breidd sætis: 45 cm
Dýpt sætis: 36 cm
Þrífðu með mildu sápuvatni.Þurrkaðu með hreinum klút.Hertu skrúfurnar eftir þörfum fyrir betri gæði.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Sæti: Styrkt pólýprópýlenplast
Innlegg: Ál, Stál