10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Einstök hönnun á vatnslás, full nýting á skúffu.
Vaskur sem settur er ofan á borðplötu gefur baðherberginu heildrænt og persónulegt útlit.
Botnventill og vatnslás innifaldir.
Notaðu meðfylgjandi mót áður en handlaugin er fest í borðplötuna.
Leyfðu silíkoninu undir vaskinum að harðna í tvær klukkustundir áður en vatnslásinn er tengdur við hann.
Hafðu samband við fagaðila ef þú ert ekki viss um hvernig á að tengja blöndunartækin. Pípulagnir þurfa að vera í samræmi við gildandi reglugerðir um byggingar og pípulagnir.
Vaskurinn þolir snertingu við flest efni, nema sterkar sýrur og sterk alkalísk efni.
Hægt að bæta við TOLKEN borðplötu og GODMORGON vaskaskáp.
Varan er CE merkt.
IKEA of Sweden
Breidd: 45 cm
Dýpt: 45 cm
Hæð: 12 cm
Dýpt handlaugar: 10 cm
Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.Ekki nota hreinsiduft, stálull, hörð eða oddhvöss áhöld sem geta rispað yfirborð vasksins.
Grunnefni: Keramik, Litaður glerungur
Vatnslás/ Skinna: Pólýprópýlenplast
Skrúfa: Látún, Krómhúðað
Sía/ Stoppari/ Hnúður: Ryðfrítt stál
Pakkning: Gervigúmmí, Pólýetýlensvampur
Skaft: Asetalplast