Glerhillurnar eru færanlegar svo að þú getir haft þær þar sem þú þarfnast þess.
Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Glerhillurnar eru færanlegar svo að þú getir haft þær þar sem þú þarfnast þess.
Þú getur auðveldlega sett munina þína í kastljósið þar sem skápurinn er tilbúinn fyrir lýsingu.
Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.
Gler þarf að meðhöndla með varúð! Skemmdur kantur eða rispað yfirborð getur valdið því að glerið brotnar skyndilega. Forðaðu því frá höggi, sérstaklega á hliðunum en þar er glerið viðkvæmast.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Carina Bengs
Breidd: 60 cm
Dýpt: 40 cm
Hæð: 186 cm
Burðarþol/hilla: 7.50 kg
Með því að nota spónaplötu með lagi úr gegnheilum við efst, í stað þess að nota eingöngu gegnheilan við, notum við minna af við í hverja vöru. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Botnplata/ Toppplata: Spónaplata, Pappírsþynna, Pappírskantur
Hliðarplata/ Þil/ Skrautlisti: Trefjaplata, Asksspónn, Bæs, Glært akrýllakk
Glerplötur/ Stillanleg hilla: Hert gler
Glerhurðarammi/ Sökkull: Trefjaplata, Asksspónn, Bæs, Glært akrýllakk, Plastkantur
Föst hilla/ Baklisti: Spónaplata, Pappírsþynna
Bakhlið: Trefjaplata, Málning, Plastþynna