Glerhurðir verja uppáhalds hlutina þína gegn ryki en þó getur þú haft þá sýnilega.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Glerhurðir verja uppáhalds hlutina þína gegn ryki en þó getur þú haft þá sýnilega.
Áherslan á smáatriðin gefur húsgagninu einstakt og handgert útlit.
Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.
Gler þarf að meðhöndla með varúð! Skemmdur kantur eða rispað yfirborð getur valdið því að glerið brotnar skyndilega. Forðaðu því frá höggi, sérstaklega á hliðunum en þar er glerið viðkvæmast.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Carina Bengs
Breidd: 103 cm
Dýpt: 48 cm
Hæð: 141 cm
Burðarþol/hilla: 35 kg
Strjúktu af með klút vættum með vatni eða glerhreinsi.Þurrkaðu með hreinum klút.Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Toppplata: Spónaplata, Asksspónn, Bæs, Glært akrýllakk, Asksspónn, Glært akrýllakk
Botnplata: Spónaplata, Pappírsþynna, Plastkantur
Hliðarplata/ Sökkull: Trefjaplata, Asksspónn, Bæs, Glært akrýllakk
Hurð: Trefjaplata, Asksspónn, Bæs, Glært akrýllakk, Plastkantur
Baklisti/ Hilla: Spónaplata, Pappírsþynna
Bakhlið: Trefjaplata, Pappírsþynna, Plastþynna
Hurðarspjald: Hert gler