Þú getur auðveldlega gert stigana á heimilinu öruggari fyrir alla með því að setja þessa sjálflímandi rennivörn á hvert þrep.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Þú getur auðveldlega gert stigana á heimilinu öruggari fyrir alla með því að setja þessa sjálflímandi rennivörn á hvert þrep.
Lím getur setið eftir þegar varan er fjarlægð.
Lengd: 5 m
Breidd: 2.5 cm
Inniheldur ekkert BPA (Bisfenól A)
IKEA hefur bannað BPA (Bisfenól A) í plastvörum ætluðum börnum (0-7 ára) og í plastvörum ætluðum matvælum. IKEA byrjaði að draga úr notkun á BPA árið 2006.
IKEA er með ströng skilyrði varðandi notkun þalata og hafa bannað notkun þeirra í vörum ætluðum börnum og vörum ætluðum matvælum.
Hægt að endurvinna.
Pólýetýlenplast