Hurðastopparinn heldur hurðinni opinni. Þetta er fljótleg og auðveld lausn til að varna því að barnið þitt klemmi á henni.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Hurðastopparinn heldur hurðinni opinni. Þetta er fljótleg og auðveld lausn til að varna því að barnið þitt klemmi á henni.
Passar fyrir hurðir sem eru allt að 4,5 cm þykkar. Bilið milli gólfsins og hurðarinnar verður að vera 1,2-3,5 cm til að hurðastopparinn virki.
Vöruna er hægt að endurvinna eða nota í orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.
Lengd: 23 cm
Breidd: 4 cm
Hæð: 4 cm
Fjöldi í pakka: 2 stykki
Þrífðu með mildu sápuvatni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Inniheldur ekkert BPA (Bisfenól A)
IKEA hefur bannað BPA (Bisfenól A) í plastvörum ætluðum börnum (0-7 ára) og í plastvörum ætluðum matvælum. IKEA byrjaði að draga úr notkun á BPA árið 2006.
IKEA er með ströng skilyrði varðandi notkun þalata og hafa bannað notkun þeirra í vörum ætluðum börnum og vörum ætluðum matvælum.
Asetalplast