Hnífsblaðið er sagtennt til þess að barnið eigi auðvelt með að skera matinn.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Hnífsblaðið er sagtennt til þess að barnið eigi auðvelt með að skera matinn.
Hnífurinn er þannig í laginu að barnið getur notað stærri hluta skurðarhlutans, jafnvel þegar borðað er af diski með háar brúnir.
Fyrir 3 ára og eldri.
Silke Leffler
Má fara í uppþvottavél.
IKEA er með ströng skilyrði varðandi notkun þalata og hafa bannað notkun þeirra í vörum ætluðum börnum og vörum ætluðum matvælum.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Ryðfrítt stál