Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar
smelltu.

Smelltu og sæktu!

Með smelltu og sæktu þjónustunni getur þú verslað á vefnum og sótt pöntunina til okkar. Afgreiðsla pantana er opin alla daga 11-20.

Smelltu og sæktu þjónustan hefur verið vinsæl síðan henni var komið á nánast fyrirvaralaust þegar þurfti að loka versluninni, og í núverandi mynd er hún komin til að vera. Við höfum ákveðið að afnema tínslugjald og lækka lágmarksupphæð pantana tímabundið í 15.000 krónur.

Við tökum gjarnan á móti ykkur í versluninni en þeir sem það kjósa, að eigin ósk eða af nauðsyn, geta verslað á vefnum og sótt til okkar í Kauptúnið á enn betri kjörum en venjulega.

Hvernig virkar þetta?

  • Þú verslar á vefnum og merkir við í pöntunarferlinu að þú viljir sækja vörurnar til okkar
  • Þú færð sms þegar pöntunin er tilbúin
  • Pantanir eru afgreiddar eins fljótt og hægt er
  • Pantanir eru afhendar í vöruafgreiðslu að Kauptúni 3 en vörur sem alla jafna þarf að sækja í vöruafgreiðslu okkar í Suðurhrauni 10 (METOD eldhús, PAX fataskápar, KOMPLEMENT innvols og heimilistæki) eru sóttar þangað
  • Lágmarksupphæð fyrir pöntun í Smelltu og sæktu er 15.000,-
Vegakort á lager.