Með smelltu og sæktu þjónustunni getur þú verslað á vefnum og sótt pöntunina til okkar. Afgreiðsla pantana er opin alla daga 11-20.
Ástæða tínslugjaldsins er einföld: við viljum halda vöruverðinu lágu. Hjá IKEA fer kostnaðurinn við að tína saman vörur ekki inn í vöruverð. IKEA er fyrst og fremst sjálfsafgreiðsluverslun; viðskiptavinir sækja vörurnar sjálfir og setja þær saman sjálfir. Þannig fá þeir lægsta verðið. Það tekur tíma og mannskap að tína saman vörur fyrir viðskiptavini, og þess vegna kostar sú þjónusta aukalega. IKEA býður alltaf upp á besta mögulega verð á vörum og þjónustu.
Hvernig virkar þetta?
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn