Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar
smelltu.

Smelltu og sæktu!

Vegna lokunar verslunarinnar eflum við Smelltu og sæktu þjónustuna sem gerir viðskiptavinum kleift að versla á vefnum og sækja vörurnar til okkar. Á meðan verslunin er lokuð er lágmarksupphæð til að geta nýtt sér þjónustuna 10.000 krónur og ekki er farið fram á tínslugjald.

Hvernig virkar þetta?

  • Þú pantar í vefverslun og smellir á Sækja
  • Þú færð sms þegar pöntunin er tilbúin til afhendingar
  • Skráning á IKEA.is er nauðsynleg til að versla í vefverslun
  • Pantanir eru afgreiddar við útgang verslunarinnar
  • Vörur sem alla jafna þarf að sækja í vöruafgreiðslu okkar í Suðurhrauni 10 (METOD eldhús, PAX fataskápar, KOMPLEMENT innvols og heimilistæki) eða í Kauptún 3 við hliðina á Bónus eru sóttar þangað.
  • Pantanir eru afgreiddar eins fljótt og hægt er, í síðasta lagi 48 tímum eftir pöntun
  • Afhending pantana fer fram 10-20 alla daga
  • Ekki er hægt að skila og skipta vörum meðan verslunin er lokuð
IKEA