NICKEBO framhliðar eru stílhreinar með nútímalegu yfirbragði og fallegum lit. Liturinn er líflegur en þó nógu hlutlaus til að hægt sé að færa honum meiri persónuleika með úrvali af borðplötum, höldum, hnúðum og öðrum smáhlutum.
Miklar kröfur eru gerðar til eldhússins í daglegu lífi. Til að tryggja að eldhúsinnréttingin þoli mikla þyngd, háan hita og daglega notkun eru eldhúsin okkar vandlega prófuð.
Við bjóðum þér 25 ára ábyrgð, sem nær yfir galla í efni og framleiðslu á METOD eldhússkápum.
IKEA býður upp á vandaða þjónustu við að hanna eldhús sem er sérsniðið að þínum þörfum og rýminu sjálfu.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn