Glæsileiki og hlýleiki eru einkennandi fyrir STENSTA eldhúsframhliðar úr dökkbrúnum asksspóni. Líflegt viðarmynstrið kallar fram náttúrulega fegurð og gerir allar framhliðar einstakar. Tilvalið fyrir þau sem kunna að meta náttúrufegurð viðar og vilja eldhús með karakter.
Miklar kröfur eru gerðar til eldhússins í daglegu lífi. Til að tryggja að eldhúsinnréttingin þoli mikla þyngd, háan hita og daglega notkun eru eldhúsin okkar vandlega prófuð.
Við bjóðum þér 25 ára ábyrgð, sem nær yfir galla í efni og framleiðslu á METOD eldhússkápum.
IKEA býður upp á vandaða þjónustu við að hanna eldhús sem er sérsniðið að þínum þörfum og rýminu sjálfu.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn