Fylltu vasann af blómum eða stilltu honum upp einum og sér.
IKEA vinnur með félagslegum fyrirtækjum víðs vegar um heim til þess að hanna einstakar vörur og skapa störf fyrir fólk sem þarf mest á því að halda.
Þessi vara er framleidd af Doi Tung, félagslegu fyrirtæki sem með framleiðslu sinni skapar störf og stöðugar tekjur fyrir fólk úr ættbálkum sem búa í fjallahéruðum í norðurhluta Taílands.
Vítt opið auðveldar þér að þrífa blómavasann að innan.
Vasarnir eru einstakir þar sem þeir eru handgerðir af færu handverksfólki.