MÄVINN – náttúrulegt samstarf

MÄVINN vörurnar eru svo miklu meira en fallegir skrautmunir. Ef þú rýnir í þær sérðu framúrskarandi handverk úr nýstárlegu efni með skemmtilegum smáatriðum og það sem meira er skapar MÄVINN línan atvinnutækifæri fyrir þau sem mest þurfa á því að halda.

Litasprengjur!

ROPE er eitt af félagslegu fyrirtækjunum sem við erum í samstarfi við. Það er staðsett í suðurhluta Indlands á svæði sem er þekkt fyrir flugeldaverksmiðjur og óöruggar vinnuaðstæður – algjörlega á öndverðum meiði við ROPE sem veitir örugg störf og sanngjörn laun. Leggðu á borð með handofnum MÄVINN diskamottum eða löber til að fagna hefðbundnu handverki.

Náttúrulegt samstarf

Þegar við hönnuðum MÄVINN línuna lögðum við mikið upp úr því að nota náttúruleg, endurnýjanleg og lífbrjótanleg efni eins og bananabörk, jútu og palmýrupálmalauf í framleiðslunni. Þessi efni færa einnig vörunum einstakt útlit og náttúruleg litbrigði.

„Ég vann áður á spítala sem hjúkrunarfræðingur en eftir að ég eignaðist barn gat ég ekki unnið þar lengur. Hér er boðið upp á barnagæslu og því er barnið mitt öruggt þegar ég er í vinnunni. Okkur gengur mun betur núna þegar við erum með tvö með tekjur á heimilinu.“

Dhanalakshmi
Handverkskona hjá ROPE, samstarfsaðila IKEA

Skandinavísk nútímahönnun unnin með hefðbundnu handverki

Í MÄVINN sameinum við náttúruleg efni með áberandi mynstrum og sterkum litum. Þessar nýju MÄVINN vörur eru í stíl við eldri en með öðru notagildi og í fleiri litum. MÄVINN er hönnuð til að skipta máli og við vonum að línan geti hjálpað þér að skapa réttu stemninguna í stofunni.

Litríkt samstarf

MÄVINN púðaverið, hannað af Luna Gil, er með stóru blómamynstri. Handsaumaðar útlínur í kringum laufblöðin skapa skemmtilega áferð um leið og þær styrkja efnahagslega stöðu 305 jórdanskra kvenna og sýrlenskra flóttakvenna sem starfa hjá Jordan River Foundations.

Skoðaðu vefnaðarvörur

Nýjar línur fyrir borðstofuna

Fegraðu borðstofuna með handgerðum skrautmunum

Paraðu röndóttu MÄVINN svuntuna saman við MÄVINN gardínur og tösku. Vefnaðarvörurnar eru handgerðar með útsaumuðum smáatriðum sem færa heimilinu sjarma. Með því að leyfa plöntunum að hanga úr loftinu eða geyma eldhúsáhöld í körfum nýtir þú plássið betur – á náttúrulegan hátt.

Hver einasti diskur og blómapottur skipta sköpum

MÄVINN diskar, skálar, blómavasar og -pottar eru öll handgerð til að skapa störf fyrir frumbyggja og ættbálka í Taílandi í samvinnu við félagslega fyrirtækið Doi Tung.

Skoðaðu skreytingar

Nýjar línur fyrir borðstofuna

32 vörur
0 selected
MÄVINN, diskamotta
Nýtt
MÄVINN
Diskamotta,
35x45 cm, bananatrefjar/röndótt

995,-

MÄVINN, salatskál
Nýtt
MÄVINN
Salatskál,
20 cm, keramik

3.490,-

MÄVINN, löber
MÄVINN
Löber,
35x130 cm, beinhvítt/grænt röndótt

2.790,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

MÄVINN
Löber,
35x130 cm, beinhvítt/grænt röndótt

2.790,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

MÄVINN, karfa
MÄVINN
Karfa,
28x25x33 cm, bananatrefjar handgert

5.990,-

MÄVINN, löber
Nýtt
MÄVINN
Löber,
35x130 cm, bananatrefjar/röndótt

2.790,-

MÄVINN, motta, flatofin
Nýtt
MÄVINN
Motta, flatofin,
70x200 cm, gult/röndótt

6.990,-

MÄVINN, motta, flatofin
Nýtt
MÄVINN
Motta, flatofin,
60x90 cm, marglitt

2.690,-

MÄVINN, svunta
MÄVINN
Svunta,
92x90 cm, svart hvítt/röndótt

2.490,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

MÄVINN
Svunta,
92x90 cm, svart hvítt/röndótt

2.490,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

MÄVINN, motta
MÄVINN
Motta,
170x240 cm, drappað/grænt

14.990,-

MÄVINN, skál
Nýtt
MÄVINN
Skál,
14 cm, grænt

1.790,-

MÄVINN, taska
Nýtt
MÄVINN
Taska,
grænt/röndótt hvítt/svart

1.990,-

MÄVINN, púðaver
MÄVINN
Púðaver,
50x50 cm, dökkblátt marglitt/blómamynstur

2.990,-

MÄVINN, blómavasi
MÄVINN
Blómavasi,
19 cm, grænt

4.990,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

MÄVINN
Blómavasi,
19 cm, grænt

4.990,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

MÄVINN, brauðkarfa
MÄVINN
Brauðkarfa,
28x15x8 cm, júta

995,-

MÄVINN, kassi með loki
Nýtt
MÄVINN
Kassi með loki,
bananatrefjar/svart röndótt

2.490,-

MÄVINN, blómapottahengi
MÄVINN
Blómapottahengi,
hvítt/handgert

995,-

MÄVINN, blómapottur
Nýtt
MÄVINN
Blómapottur,
grænt/sandlitt

2.990,-

MÄVINN, gardínur, 2 í pakka
Nýtt
MÄVINN
Gardínur, 2 í pakka,
110x250 cm, svart/hvítt/röndótt grænt

7.990,-

MÄVINN, púðaver
MÄVINN
Púðaver,
40x58 cm, beinhvítt svart/blómamynstur

2.990,-

MÄVINN, diskamotta
MÄVINN
Diskamotta,
37 cm, júta

795,-

MÄVINN, karfa
Nýtt
MÄVINN
Karfa,
júta

495,-

MÄVINN, blómvöndur
Nýtt
MÄVINN
Blómvöndur,
grænt/hvítt

1.990,-

MÄVINN, karfa
MÄVINN
Karfa,
30x30x35 cm, drappað/júta handgert

2.490,-

MÄVINN, þvottakarfa
Nýtt
MÄVINN
Þvottakarfa,
júta/bómull

4.990,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

MÄVINN
Þvottakarfa,
júta/bómull

4.990,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

MÄVINN, skermur fyrir loftljós
Nýtt
MÄVINN
Skermur fyrir loftljós,
bananatrefjar

4.990,-

MÄVINN, diskamotta
MÄVINN
Diskamotta,
44x34 cm, handgert

995,-

MÄVINN, púðaver
MÄVINN
Púðaver,
50x50 cm, bleikt/appelsínugult

1.990,-

MÄVINN, skermur
MÄVINN
Skermur,
35 cm, bananatrefjar/handgert

3.990,-

MÄVINN, púðaver
Nýtt
MÄVINN
Púðaver,
50x50 cm, marglitt/blómamynstur

2.690,-

MÄVINN, púðaver
Nýtt
MÄVINN
Púðaver,
50x50 cm, marglitt/röndótt

1.990,-

MÄVINN, diskur
MÄVINN
Diskur,
24 cm, grænt

2.790,-

MÄVINN, renningur, flatofinn
MÄVINN
Renningur, flatofinn,
70x200 cm, drappað blátt/röndótt

6.490,-

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X