FRÖJERET framhliðarnar eru úr bambus – náttúrulegu efni sem vex hratt og er endingargott. Þær gefa eldhúsinu hlýlegt, náttúrulegt og stílhreint yfirbragð.
FRÖJERED ljós bambus

Ábyrgðarskilmálar fyrir eldhús

Miklar kröfur eru gerðar til eldhússins í daglegu lífi. Til að tryggja að eldhúsinnréttingin þoli mikla þyngd, háan hita og daglega notkun eru eldhúsin okkar vandlega prófuð.

Við bjóðum þér 25 ára ábyrgð, sem nær yfir galla í efni og framleiðslu á METOD eldhússkápum.

Lestu nánar hér
FRÖJERED ljós bambus

Hurðir

Eldhús eru af ýmsum stærðum og gerðum og smekkur fólks er ólíkur. METOD eldhúseiningarnar sem FRÖJERED framhliðarnar passa á eru því afar hentugur kostur. Einingarnar fást í mörgum stærðum og þú getur því raðað þeim saman eins og hentar þínu rými.

FRÖJERED ljós bambus
FRÖJERED ljós bambus

Skúffur

Við erum sífellt að leita leiða til að nota auðlindir jarðar á skynsamari hátt. Þess vegna völdum við bambus í FRÖJERED framhliðarnar því bambusplantan vex hratt og þarfnast ekki vökvunar eða skordýraeiturs. Efnið er létt og sterkt og er því afar hentugt í fallegt tímalaust eldhús.

FRÖJERED ljós bambus
FRÖJERED ljós bambus

Við hjálpum þér að hanna draumaeldhúsið

IKEA býður upp á vandaða þjónustu við að hanna eldhús sem er sérsniðið að þínum þörfum og rýminu sjálfu.


Skoðaðu allar framhliðar og skápasamsetningar fyrir FRÖJERED


Skoða allt FRÖJERED
FRÖJERED ljós bambus

Eldhúsframhliðar

Ertu að velta fyrir þér lit og áferð fyrir METOD eldhúsinnréttinguna þína? Úrval okkar af eldhúsframhliðum er afar fjölbreytt og því ætti að vera auðvelt að finna eitthvað í þínum stíl.

Skoðaðu allar eldhúsframhliðar fyrir METOD hér
6 vörur
0 selected
FRÖJERED, skúffuframhlið
Sjálfbærara efni
FRÖJERED
Skúffuframhlið,
80x20 cm, ljós bambus

5.450,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

FRÖJERED
Skúffuframhlið,
80x20 cm, ljós bambus

5.450,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

FRÖJERED, skúffuframhlið
Sjálfbærara efni
FRÖJERED
Skúffuframhlið,
80x40 cm, ljós bambus

7.450,-

FRÖJERED, skúffuframhlið
Sjálfbærara efni
FRÖJERED
Skúffuframhlið,
40x40 cm, ljós bambus

5.450,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

FRÖJERED
Skúffuframhlið,
40x40 cm, ljós bambus

5.450,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

FRÖJERED, skúffuframhlið
Sjálfbærara efni
FRÖJERED
Skúffuframhlið,
60x20 cm, ljós bambus

3.950,-

FRÖJERED, skúffuframhlið
Sjálfbærara efni
FRÖJERED
Skúffuframhlið,
40x20 cm, ljós bambus

2.950,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

FRÖJERED
Skúffuframhlið,
40x20 cm, ljós bambus

2.950,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

FRÖJERED, skúffuframhlið
Sjálfbærara efni
FRÖJERED
Skúffuframhlið,
60x40 cm, ljós bambus

5.950,-

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X