NICKEBO kolgrátt með mattri áferð

Kolgrátt matt yfirborð á framhliðunum skapar stílhreint og nútímalegt útlit, með stílhreinni hönnun sem auðvelt er að gera að sínu. NICKEBO framhliðarnar eru gerðar úr við með þynnu fyrir endingargott, hlýlegt og fallegt eldhús.

NICKEBO kolgrátt með mattri áferð

Ábyrgðarskilmálar fyrir eldhús

Miklar kröfur eru gerðar til eldhússins í daglegu lífi. Til að tryggja að eldhúsinnréttingin þoli mikla þyngd, háan hita og daglega notkun eru eldhúsin okkar vandlega prófuð.

Við bjóðum þér 25 ára ábyrgð, sem nær yfir galla í efni og framleiðslu á METOD eldhússkápum.

Lestu nánar hér
ábyrgð

Hurðir

Eldhús eiga að koma til móts við ólíkar þarfir og smekk fólks og þá koma METOD eldhússkápar sér einstaklega vel – eins og þessir sem leynast á bak við NICKEBO framhliðarnar. Eldhússkáparnir eru til í ótal stærðum og gerðum og henta því þínum þörfum fullkomlega.
NICKEBO kolgrátt með mattri áferð
NICKEBO kolgrátt með mattri áferð

Skúffur

NICKEBO eldhúsframhliðar búa yfir miklu notagildi og persónuleika. Ef útlitið skiptir þig máli þá eru mattar, kolgráar NICKEBO hurðir og skúffuframhliðar eitthvað fyrir þig. Þú getur valið úr úrvali af hnúðum og höldum. Sjálfbærari kostur úr endurunnum við og endurunnu plasti að mestum hluta. Bættu við FÖRBÄTTRA sökklum og hliðarklæðningum fyrir fallegt heildarútlit.
NICKEBO kolgrátt með mattri áferð
NICKEBO kolgrátt með mattri áferð

eldhusþjónusta

Við hjálpum þér að hanna draumaeldhúsið

IKEA býður upp á vandaða þjónustu við að hanna eldhús sem er sérsniðið að þínum þörfum og rýminu sjálfu.


Skoðaðu allar NICKEBOframhliðar


Skoða allt NICKEBO
NICKEBO kolgrátt með mattri áferð

Eldhúsframhliðar

Ertu að velta fyrir þér lit og áferð fyrir METOD eldhúsinnréttinguna þína? Úrval okkar af eldhúsframhliðum er afar fjölbreytt og því ætti að vera auðvelt að finna eitthvað í þínum stíl.

Skoðaðu allar eldhúsframhliðar fyrir METOD hér

Vörur sem þú skoðaðir síðast

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X