Stækkaðu heimilið og skapaðu notalega aðstöðu á útisvæðinu fyrir slökun og samveru. Nútímalegur einingasófi, stólar og legubekkir úr endingargóðum akasíuvið færa veröndinni eða garðinum náttúrulegt og hlýlegt yfirbragð.
NÄMMARÖ
NÄMMARÖ

Sumarið lengi lifi

Hvort sem það er notalegur dagur í sólinni eða stór grillveisla þá færir þessi fallega útistofa þér þægindi í stíl við önnur rými heimilisins. Þú getur notað hirsluna til að geyma púða eða mjúk teppi þannig að þú þurfir ekki að fara aftur inn þó sólin hverfi á bak við ský.

 

Sjá allar útihirslur

Sjá allar útihirslur

Ávallt reiðubúið í gott kvöld

Það er minna mál að bjóða fólki í heimsókn þegar þú ert með notalegt og fallegt útisvæði. Þú getur notið dagsins og slakað á í hornsófanum því allt er þegar tilbúið fyrir skemmtilegt sumarkvöld. Loftljós, LED kerti og lampar sjá um að skapa réttu stemninguna.
NÄMMARÖ
NÄMMARÖ

Kveiktu á sumrinu!

Sjá allar útihirslur

Frí frá öllu

Samverustundir eru gríðarlega mikilvægar en stundum er þörf á því að slaka á í einrúmi. Þú þarft ekki að leita langt til að njóta sumarfrísins; komdu þér vel fyrir á notalegum legubekk og spilaðu góða tónlist á meðan þú sötrar sumarlegan drykk og liggur í leti. Bættu um betur með sólhlíf sem skapar fullkomna sumarstemningu og ver þig fyrir geislum sólarinnar.

Skoðaðu sólhlífar
NÄMMARÖ
NÄMMARÖ

Nútímalegt útisvæði í stíl við heimilið

Stofa undir berum himni auðveldar þér að njóta sumarsins til hins ýtrasta. Falleg húsgögn úr endingargóðum akasíuvið henta við flest tilefni, hvort sem það eru innilegar kvöldstundir, garðveislur eða notalegir sunnudagar í sólinni. Til hvers að vera inni þegar þú getur verið úti?

 

Skoðaðu NÄMMARÖ línuna
NÄMMARÖ

Skoðaðu NÄMMARÖ línuna

Steldu stílnum

Skoðaðu sumarvörurnar!

Stækkaðu heimilið í sumar - einfaldlega með því að opna út. Hvort sem þú vilt borða úti á svölum, slaka á í garðinum eða eyða tíma með fjölskyldunni á pallinum þá færð þú þægileg og endingargóð útihúsgögn hjá okkur, til að gera svæðið heima hjá þér enn stærra.

 

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X