Þegar þú hannar útisvæðið getur verið gott að deila því niður í nokkur svæði og svo færðu meira úr rýminu með húsgögnum sem færa þér sveigjanleika. Þannig verður auðveldara að laga svæðið að breyttum aðstæðum og tilefnum. 

Afmarkaðu borðstofuna

Sólhlíf yfir borðinu setur svip á útiborðstofuna, býr til skugga þegar sólin skín og skapar notalegt andúmsloft þegar hún sest.

 

Skoðaðu sólhlífar

Sæti fyrir öll tilefni

Fjölhæf húsgögn koma sér vel á útisvæðinu. Hægindastóll hentar jafn vel fyrir borðhald og slökun eða sólbað. Svo er hægt að fella hann saman þegar hann er ekki í notkun.

 

Skoðaðu útistóla

Plöntur sem skilrúm

Háar plöntur í stórum pottum aðskilja svæði á veröndinni. Það kemur sér vel til dæmis í veislum. Gróðurinn skapar að auki grænt, vænt og skemmtilegt umhverfi.

 

Skoðaðu blómapotta

Sérsniðin setustofa

Raðaðu og endurraðaðu húsgögnunum þannig að þau henti pallinum fullkomlega. Útisófi úr einingum gerir þér kleift að hafa hann í þeirri lögun sem passar eða skilja einingarnar að og hafa hægindastóla í stíl. Ef þú fjarlægir bakið þá færðu skemil og ef þú fjarlægir sessuna að auki ertu með hliðarborð.

 

Skoðaðu NÄMMARÖ línuna

Hentugi bónusbekkurinn

Raðaðu og endurraðaðu húsgögnunum þannig að þau henti pallinum fullkomlega. Útisófi úr einingum gerir þér kleift að hafa hann í þeirri lögun sem passar eða skilja einingarnar að og hafa hægindastóla í stíl. Ef þú fjarlægir bakið þá færðu skemil og ef þú fjarlægir sessuna að auki ertu með hliðarborð.

 

Skoðaðu útihúsgögn

Fleiri leiðir til að njóta lífsins undir berum himni


Aftur efst
+
X