Gott upphaf veitir þér góðan meðbyr, hvort sem þú ert að flytja á stúdentagarða eða í fyrstu íbúðina. Sumar þarfir haldast óbreyttar: Þægileg námsaðstaða, notalegt rúm, sniðugar hirslur og leiðir til að viðhalda orkunni þegar það er mikið að gera í skólanum. Skoðaðu úrvalið og finndu innblásturinn fyrir nýtt skólaár.
Louise
BA-nemi í hagfræði
Þó að þú búir þröngt þýðir það ekki að þú eigir að borða einfaldan mat. Sniðugi ÄSPINGE eldhúskrókurinn er lítið frístandandi eldhús sem auðveldar þér að verða meistari í matargerð svo þú getir galdrað fram orku fyrir langar tarnir.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn