Fagnaðu nýjum og spennandi tímum og frískaðu upp á herbergið. Hvort sem þú vilt skapa vel skipulagða námsaðstöðu, þægilega svefnaðstöðu eða finna nýjar leiðir til að safna orku þá erum við með það sem þarf til að veita ungum námsmönnum góðan meðbyr fyrir nýtt skólaár.
Þegar heimavinnunni er lokið er tilvalið að leika sér á skemmtilegu STÄPPSPARV mottunni og eyða uppsafnaðri orku.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn