Það getur verið erfitt að fá vinnufrið þegar fleiri eru á heimilinu. Skilrúm, hirslur á hjólum og fartölvustandar hjálpa þér að skapa mismunandi rými innan heimilisins fyrir vinnu, heimanám og afslöppun.

Heimaskrifstofa

Vertu með gott skrifborð og skrifborðsstól til þess að þú getir unnið betur heima. JÄRVFJÄLLET skrifstofustóllinn er með stillanlegri hæð, innbyggðum stuðningi fyrir mjóbak og líkama örmum sem þú getur valið hvort þú setur á. BEKANT hornskrifborðið gerir þér kleift að nýta rýmið til fulls og lágmarka truflun þegar það er upp við vegg.

Skoðaðu skrifborð

Afdrep fyrir afslöppun

Skapaðu afmarkaðan stað þar sem hægt er að lesa eða horfa á sjónvarp í næði. Skilrúm geta minnkað sjón- og hljóðáreiti svo að þú getir einbeitt þér að næsta kafla eða spennandi atriði.

Skoðaðu skilrúm

Námsaðstaða í sófanum

Húsgögn sem hægt er að færa til að geta þjónað mismunandi hlutverkum og eru sniðug þegar kemur að heimanáminu. Með fartölvusandi og hirslu á hjólum er komin góð aðstaða til að sinna náminu úr sófanum.

Skoðaðu fartölvustanda

Stundum er gott að vera kassalaga

Haltu utan um aukahluti fyrir vinnuna á þann hátt að þú getir fengið frá þeim eftir daginn og náð auðveldlega í næsta dag. KUGGIS kassarnir eru úr endurunnu PET-plasti og þar sem þeir eru gegnsæir er auðvelt að finna hlutina.
 
Skoðaðu smáhirslur

Borðstofuborð bregður sér í hlutverk skrifborðs

ÖVNING skilrúm með hólfum veitir þér næði og það er auðvelt að brjóta það saman og færa á milli staða. Sjón- og hljóðáreiti verður minna því ÖVNING skilrúmið er út hljóðeinangrandi efni. 

Stundum þarf smá stuðning

Þú getur notað RAGGARV háls-/bakpúðann úr minnissvampi á ýmsan hátt og hann gerir alla stóla aðeins þægilegri. Stillanleg ólin passar á ólíkar stærðir af stólbökum.
6 vörur
0 selected
FORSÅ, skrifborðslampi
FORSÅ
Skrifborðslampi,
nikkelhúðað

3.990,-

JÄRVFJÄLLET, skrifborðsstóll með örmum
JÄRVFJÄLLET
Skrifborðsstóll með örmum,
Grann hvítt

37.950,-

ELLOVEN, skjástandur með skúffu
ELLOVEN
Skjástandur með skúffu,
hvítt

3.490,-

RAGGARV, háls-/bakpúði
RAGGARV
Háls-/bakpúði

1.490,-

NYMÅNE, gólf-/leslampi
NYMÅNE
Gólf-/leslampi,
hvítt

7.990,-

BJÖRKÅSEN, fartölvustandur
BJÖRKÅSEN
Fartölvustandur,
drappað

4.950,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

BJÖRKÅSEN
Fartölvustandur,
drappað

4.950,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X