Eða er þettaspurning um réttu blómin fyrir blómavasann þinn? Hvort sem er þá eru það hlutföllin sem skipta mestu máli. Stór blómvöndur kemur best út í breiðum vasa og svo eru til vasar sem gera einu blómi á löngum stilki hátt undir höfði. Hér eru nokkur góð ráð til að velja rétta blómavasann. 

Einstakur blómavasi

Stundum er eitt blóm alveg nóg. Þá þarftu vasa sem styður við stilkinn, eins og þennan fallega glervasa sem er með málmloki með gati. Síðan getur þú fjarlægt lokið til að nota blómavasann fyrir blómvönd.

 

Leyfðu vendinum að blómstra

Góð regla er að nota blómavasa sem eru ⅓ til ½ af hæð blómanna. Fyrir sígildan blómvönd er gott að nota blómavasa í laginu eins og stundaglas. Stilkarnir fá þá nóg pláss og blómin opnast náttúrulega.

Skoðaðu alla blómavasa

Greinilegir blómavasar

Breiður blómavasi með litlu opi er fullkominn fyrir greinar. Þungir vasar úr þykku gleri koma sér vel þar sem þeir velta síður.

 

Stutt, sættog snjallt

Ef blóm slitnar óvart af stilkinum er tilvalið að setja það í litla krukku eða lítinn blómavasa. Fallegt og litríkt borðskraut á matarborðið.

 

6 vörur
0 selected
VILJESTARK, blómavasi
VILJESTARK
Blómavasi,
8 cm, glært gler

195,-

145,-

STORSINT, karafla
STORSINT
Karafla,
1.7 l, glært gler

2.690,-

2.490,-

SÄLLSKAPLIG, karafla með tappa
SÄLLSKAPLIG
Karafla með tappa,
0.9 l, glært gler/mynstrað

1.990,-

1.790,-

KONSTFULL, blómavasi
KONSTFULL
Blómavasi,
19 cm, grænt

2.890,-

2.790,-

SÄLLSKAPLIG, vínglas
SÄLLSKAPLIG
Vínglas,
27 cl, glært gler/mynstrað

2.990,-

2.490,-/4 stykki

PÅDRAG, blómavasi
PÅDRAG
Blómavasi,
17 cm, glært gler

295,-

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X