Hér má sjá skrifstofu útgáfufyrirtækis þar sem andrúmsloftið er létt og fólki líður vel. Færanleg húsgögn og ákveðin rými fyrir mismunandi verkefni gera sköpunarkraftinum kleift að flæða. Skrifstöfuhúsgögnin okkar eru með 10 ára ábyrgð svo að þú getur slappað af og einbeitt þér að vinnunni.

Góður staður til að hanga á

Með TOMMARYD borðum getur þú hannað gott fundarherbergi. Sniðugir snagar á hliðum borðsins henta vel til að hengja upp töskur og jakka. Á löngum fundum er gott að hafa eins þægilega stóla og hægt er - FJÄLLBERGET fundarstóllinn er með rúnnuðu baki og mjúkri sessu.

Tvöfalt notagildi

Hirsla á hjólum er ekki bara hentug til að geyma skjöl og möppur - þú getur einnig notað hana þegar halda á kynningu. Rúllaðu henni einfaldlega inn í fundarherbergi þegar þörf er á. 

Góð aðstaða til samvinnu

Notaðu hátt TOMMARYD borð og LIDKULLEN kolla til að búa til svæði þar sem starfsólk getur komið saman og fengið hugmyndir og spjallað. Skilrúm á milli borða afmarkar hvert svæði og veitir næði.

Létt skilrúm

Opnar hillur henta vel sem skilrúm á skrifstofunni, þær hleypa birtunni í gegn og gegna á sama tíma hlutverki hirslu fyrir bækur, kassa og plöntur. Opin ELVARLI hirslusametning er með stillanlegum stoðum sem auðvelt er að festa í loftið. 

Skrifborð og stólar sem halda þér á hreyfingu

Hugaðu að líkama og sál með skrifstofuhúsgögnum sem gera þér kleift að skipta reglulega um líkamsstöðu. RODULF stillanlegt skrifborð er þægilegt hvort sem þú stendur eða situr og JÄRVFJÄLLET skrifborðsstóllinn styður vel við líkamann í sitjandi stöðu.

Færanleg hirsla

Haltu skrifstofunni snyrtilegri með hirslu fyrir hvern einstakling. Þar er hægt að geyma skjöl og möppur og læsa persónulega muni í skúffunni. Þú rúllar einfaldlega hirslunni að þeim stað sem þú vinnur á og síðan aftur á sinn stað í lok vinnudagsins.
12 vörur
0 selected
BEKANT
Hirsla á hjólum
41x45x101 cm net hvítt

35.900,-

SKÅDIS
Hirslutafla, samsetning
36x4x56 cm hvítt

2.900,-

STOENSE
Motta, lágt flos
170x240 cm grátt

16.990,-

LIDKULLEN
Kollur
60 cm Gunnared drappað

14.950,-

ELVARLI
Opin hirslusamsetning
175.2x50.8 cm hvítt

50.650,-

Sjálfbærara efni
EILIF
Skilrúm fyrir skrifborð
120x48 cm grátt

9.950,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

EILIF
Skilrúm fyrir skrifborð
120x48 cm grátt

9.950,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

JÄRVFJÄLLET
Skrifborðsstóll með örmum
68x68 cm Grann hvítt

39.950,-

ELLOVEN
Skjástandur með skúffu
47x26x10 cm hvítt

3.990,-

EILIF
Frístandandi skilrúm
80x150 cm grátt/hvítt

21.900,-

TOMMARYD
Borð
70x130x105 cm hvíttaður eikarspónn/hvítt

29.900,-

TOMMARYD
Borð
70x130x75 cm hvíttaður eikarspónn/hvítt

26.900,-

RODULF
Skrifborð, sitjandi/standandi
140x80 cm grátt/hvítt

49.900,-

Aftur efst
+
X