Lokaðu augunum og hlustaðu vel. Heyrir þú í vindinum hreyfa við graslendinu eða fílsöskri í fjarska? Þú ert ekki lengur meðal kettlinga og hunda heldur villtra dýra þar sem aðeins hinir hæfustu lifa af, hvort sem það þýðir að vera góður í að hlaupa, fela sig eða veiða. Hvernig ætlar þú og barnið þitt að aðlaga ykkur að þessu nýja umhverfi? Ætlið þið að vera sebrahestarnir sem gabba ljónin með því að falla inn í hjörðina eða gíraffar með langa hálsa sem auðvelda ykkur að hafa varann á? Með SANDLÖPARE vörunum er þér og þinni fjölskyldu boðið í ævintýralega safariferð þar sem þið lærið um dýrin á gresjunni.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn