Hvernig þú notar heimilistæki og lýsingu hefur auðvitað mikil áhrif á orkunotkun en þó eru til fleiri leiðir til að spara rafmagn.

Enn orkunýtnari LED ljósapera

SOLHETTA LED ljósapera endist í allt að 25.000 klukkutíma - sem er 35% betri ending en hjá eldri IKEA LED perum. Ef þú notar SOLHETTA LED ljósaperu í þrjár klukkustundir á dag líða 20 ár þangað til þú þarft að skipta henni út.

 Skoðaðu LED ljósaperur

Fróðleiksmoli!

Þurrkgrind fer mun betur með fatnað en þurrkari og sparar rafmagn að auki.

Sparaðu tíma og orku á meðan þú eldar

Spanhellur beina hitanum beint í segulmagnað eldunarílát. Það þýðir að þær hita aðeins pottinn og pönnuna og maturinn verður fyrr tilbúinn.

Vörur sem hjálpa þér að spara rafmagn

Við erum með ótal vörur sem geta einfaldað lífið og jafnvel dregið úr orkunotkun. Hér eru lýsandi dæmi: 

Gardínur einangra gluggana

HOPPVALS gardínur eingangra hitann inni og kuldann úti og lækka þar með orkureikninginn.

 Skoðaðu rúllugardínur

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X