Helluborð

Helluborðið er í aðalhlutverki þegar kemur að matreiðslu og er besti vinur þess sem eldar. Spanhelluborðin okkar eru orkunýtin, hraðvirk og einföld í notkun með öllum eiginleikum sem þú þarft á að halda. Hvert og eitt hefur sína eiginleika og þau fást í ýmsum stærðum – fáðu þér eitt með einni eða fleiri stækkanlegum hellum – svo þau henti þér og þínum þörfum.

Þetta þarf að hafa í huga þegar þú velur helluborð:

  1. Hversu oft notar þú helluborðið? Við bjóðum upp á allt frá stakri ferðahellu að hágæða gas- og spanhelluborðum.
  2. Hversu mikið eldar þú í einu? Þú getur valið um allt frá litlu helluborði með einni til tveim hellum, að sérlega breiðu helluborði fyrir stóra potta og pönnur.
  3. Hvers konar kokkur ert þú? Ef þú ert kokkur sem vilt hafa fullkomna stjórn á hitanum skaltu velja span- eða gashellur. Þú getur einnig valið helluborð með stækkanlegum hellum sem hægt er að aðlaga að lögun eldunarílátanna.

Vissir þú að

Ekki er hægt að hafa allar hellurnar í einu á háum hita Hellurnar eru paraðar saman í tvo hópa (vinstri og hægri), sem hvor um sig er tengdur við fasa með hámarksstraumi. Ef þú notar fleiri en eina hellu á sama fasa fer orkustjórnunarkerfið í gang til að tryggja að ekki sé farið yfir hámarksstraum. Það þýðir að sú hella sem var kveikt á fyrr missir orku. Ef þú vilt elda á hámarkshita á tveimur hellum í einu þurfa þær að vera hvor í sínum hópnum.

Hvaða hljóð er þetta? Það er fullkomlega eðlilegt að spanhelluborðið þitt gefi frá sér hljóð hvort sem það er lágt suð, flaut eða tikk. Það er hluti af spantækninni og þýðir einfaldlega að það er að vinna vinnuna sína. Þú getur fengið nánari upplýsingar í notkunarleiðbeiningunum um hvernig hljóð þú mátt búast við og hvers vegna þau heyrast.

Sjálfbærni Sparaðu tíma og orku þegar þú eldar! Finnst þér gaman að elda en hefur ekki alltaf tíma til þess? Spanhellur hita potta og pönnur sérlega hratt. Það þýðir að þú ert fljótari að elda og hefur meiri tíma til að sitja og njóta heimagerðra máltíða með fjölskyldu og vinum. Þar sem spanhellur hita einungis eldunarílátin nota þær minna af rafmagni og eru öruggari en aðrar hellur.

Mismunandi gerðir helluborða

Spanhelluborð

Spanhelluborð eru allt að 50% hraðvirkari og nota allt að 40% minna af orku en önnur helluborð. Með einni snertingu getur þú valið mismunandi stillingar.

Spanhelluborð með innbyggðri viftu

Með innbyggðri viftu er engin þörf á háfi fyrir ofan helluborðið – hentar einstaklega vel á eldhúseyju og veitir þér góða yfirsýn. Viftan aðlagast sjálfkrafa að hitastigi helluborðsins.
15 vörur
0 selected
TILLREDA, ferðaspanhelluborð TILLREDA, ferðaspanhelluborð
TILLREDA
Ferðaspanhelluborð,
Ein hella hvítt

6.950,-

MATMÄSSIG, spanhelluborð MATMÄSSIG, spanhelluborð
MATMÄSSIG
Spanhelluborð,
59 cm, IKEA 300 svart

49.950,-

KOLSTAN, spanhelluborð KOLSTAN, spanhelluborð
KOLSTAN
Spanhelluborð,
58 cm, IKEA 500 hvítt

74.950,-

VÄLBILDAD, spanhelluborð VÄLBILDAD, spanhelluborð
VÄLBILDAD
Spanhelluborð,
29 cm, IKEA 300 svart

44.950,-

HÖGKLASSIG, spanhelluborð HÖGKLASSIG, spanhelluborð
HÖGKLASSIG
Spanhelluborð,
59 cm, IKEA 700 svart

99.950,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

HÖGKLASSIG
Spanhelluborð,
59 cm, IKEA 700 svart

99.950,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

FÖRDELAKTIG, spanhelluborð með innbyggðri viftu FÖRDELAKTIG, spanhelluborð með innbyggðri viftu
FÖRDELAKTIG
Spanhelluborð með innbyggðri viftu,
60 cm, IKEA 500 svart

199.950,-

Energy efficiency class
FÖRDELAKTIG, spanhelluborð með innbyggðri viftu FÖRDELAKTIG, spanhelluborð með innbyggðri viftu
Sjálfbærara efni
FÖRDELAKTIG
Spanhelluborð með innbyggðri viftu,
83 cm, IKEA 700 svart

269.950,-

Energy efficiency class
SMAKLIG, spanhelluborð SMAKLIG, spanhelluborð
SMAKLIG
Spanhelluborð,
59 cm, IKEA 500 svart

79.950,-

BLIXTSNABB, spanhelluborð BLIXTSNABB, spanhelluborð
BLIXTSNABB
Spanhelluborð,
78 cm, IKEA 700 svart

119.950,-

LAGAN, spanhelluborð LAGAN, spanhelluborð
LAGAN
Spanhelluborð,
með tengli Ein hella/svart

16.950,-

LAGAN, spanhelluborð LAGAN, spanhelluborð
LAGAN
Spanhelluborð,
með tengli Tvær hellur/svart

22.950,-

ROGESTAD, spanhelluborð ROGESTAD, spanhelluborð
ROGESTAD
Spanhelluborð,
78 cm, IKEA 500 svart

89.950,-

TILLREDA, ferðaspanhelluborð TILLREDA, ferðaspanhelluborð
TILLREDA
Ferðaspanhelluborð,
Tvær hellur hvítt

14.950,-

KOLSTAN, spanhelluborð KOLSTAN, spanhelluborð
KOLSTAN
Spanhelluborð,
58 cm, IKEA 500 svart

69.950,-

VILSTA, spanhelluborð VILSTA, spanhelluborð
VILSTA
Spanhelluborð,
59 cm, IKEA 300 svart

39.950,-

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X