LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um 20 sinnum lengur en hefðbundin glópera.
Prófað og samþykkt til notkunar á baðherbergi.
Með því að stýra ljósmagninu getur þú breytt stemningunni í rýminu.
Hentar vel eitt og sér fyrir ofan spegil eða tvö saman sitt við sitt hvora hliðina.
Nútímalegt veggljós með möttum glerskermi og samlitri málmfestingu sem saman færa ljósinu gæðatilfinningu.
Matt glerið dreifir mjúkri birtu sem þú getur deyft og skapað þannig róandi þægilega heilsulindarstemningu á baðherberginu.