Hjálpar börnunum að skipuleggja hlutina svo herbergið þeirra sé snyrtilegt og aðlaðandi.
Kassarnir fjórir hentar vel fyrir allt frá ritföngum til aukahluta og föndurvara.
Það er auðvelt að lyfta upp skilrúmunum í minnsta kassanum og taka þau úr.
Litli kassinn passar inn í þann stærri.
Þú færð betri yfirsýn yfir smáhlutina ef þú notar marga litla kassa í stað þess að setja allt í einn stóran.