Verndar borðið fyrir blettum og óhreinindum.
Einfalt að rúlla upp og taka með eða geyma.
Gúmmí neðan á skrifborðsmottunni heldur henni vel á sínum stað.
Skrifborðsmottan ver skrifborðið frá óhreinindum og rispum um leið og hún gefur þér slétt yfirborð til að skrifa og teikna á. Fullkomið fyrir ungt listafólk sem vill skapa list án þess að hafa áhyggjur af að lita út fyrir blaðið.
Góð gjöf fyrir börn sem heillast af lífríki gresjunnar.
Passar vel með SANDLÖPARE hirslu og KURA rúmtaldi sem eru með sama mynstur.