MÅLA
Hirsla fyrir teiknipappírsrúllu

1.990,-

Magn: - +
MÅLA
MÅLA

MÅLA

1.990,-

Sendingarkostnaður er 9.500,-

Reikna sendingarkostnað

Vefverslun: Til á lager

Standur fyrir pappírsrúllu, liti og málningu; settu hann á slétt yfirborð.

MÅLA vörurnar eru án allra eiturefna – vegna þess að okkur er jafn umhugað um sköpunargáfu næstu kynslóðar og ykkur.

Sköpun gefur af sér ró og einbeitingu sem kemur sér vel eftir erilsaman skóladag.

Handavinna eykur námshæfni barnsins og bætir fínhreyfingar.

Tilvalin gjöf fyrir börn sem hafa gaman af föndri.

Ýttu á rauða skerann með hendinni, þegar listaverkið er tilbúið, til að rífa pappírinn í sundur.

Gæði

Skapandi listafólk í litlum stærðum!

Mála! Teikna! Forma! MÅLA línan býr yfir öllu sem barnið þarf til að gefa sköpunarkraftinum lausan tauminn – og hirslur fyrir teikningar. Trönur, litríkur leir, burstar með góðu gripi og skæri sem henta litlum fingrum og málning sem auðvelt er að blanda og þrífa af. Þó það gleymist að setja lokin strax aftur á tússpennanna þá þarftu ekki að skipta þeim út – þeir þola þrjá daga án loks. Að auki er allt eiturefnalaust. Enda eru börn mikilvægasta fólkið í heiminum!


Bæta við vörum

Hugmyndir og innblástur

Aftur efst
+
X