995,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
MÅLA
MÅLA vörurnar eru án allra eiturefna – vegna þess að okkur er jafn umhugað um sköpunargáfu næstu kynslóðar og ykkur.
Sköpun gefur af sér ró og einbeitingu sem kemur sér vel eftir erilsaman skóladag.
Handavinna eykur námshæfni barnsins og bætir fínhreyfingar.
Með leirnum má móta og skapa hvað sem er í einum litanna sex, eða í lit sem barnið blandar.
Leirinn er frábært efni fyrir leikskólabörn, en hentar vel fyrir börn á öllum aldri.
Hentar vel til að leika með vini í heimsókn, í barnaafmælinu eða fyrir alla fjölskylduna að gera eitthvað skapandi saman.
Tilvalin gjöf fyrir börn sem hafa gaman af föndri.
Þegar leirinn klárast er hægt að nota ílátin undir perlur eða aðra smáhluti.
Leirinn er mjúkur og það er gott að móta hann.
Mála! Teikna! Forma! MÅLA línan býr yfir öllu sem barnið þarf til að gefa sköpunarkraftinum lausan tauminn – og hirslur fyrir teikningar. Trönur, litríkur leir, burstar með góðu gripi og skæri sem henta litlum fingrum og málning sem auðvelt er að blanda og þrífa af. Þó það gleymist að setja lokin strax aftur á tússpennanna þá þarftu ekki að skipta þeim út – þeir þola þrjá daga án loks. Að auki er allt eiturefnalaust. Enda eru börn mikilvægasta fólkið í heiminum!
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 204.936.66
1 pakkning(ar) alls
Auðvelt er að ná leirnum úr fötum og af hlutum. Þú getur þurrkað hann burt með rökum klút eða leyft honum að þorna og kroppað hann af.
Inniheldur: Sex ílát með loki og leir (rauður, bleikur, blár, gulur, appelsínugulur og grænn).
Varan inniheldur hveiti (glúten).
VARÚÐ! KÖFNUNARHÆTTA – smáhlutir. Ekki fyrir börn undir 3 ára.
Fyrir 3 ára og eldri.
Varan er CE-merkt.
Skemmtilegt að leika með, en ekki til að borða. Fylgstu vel með ef þú býrð til eitthvað sem líkist matvælum að þú ruglast ekki á þeim og raunverulegum matvælum fyrir mistök.
Leirinn heldur lit og gæðum lengur ef þú geymir hann í ílátunum með lokið vel á og forðast að geyma þau í beinu sólarljósi.
Leirinn endist í um tvö ár í óopnuðum umbúðum.
Ef leirinn þornar aðeins upp má hnoða hann með dropa af vatni til að mýkja hann.
Ekki setja leirinn í ofn, örbylgjuofn eða nálægt öðrum hitagjöfum.
Leirinn þolir ekki vatn og því ætti að forðast að gera báta eða annað sem algengt er að nota við eða í vatni.
Passaðu að gæludýr komist ekki í leirinn þar sem það getur skaðað þau að sleikt eða borða hann.
Hægt er að bæta við BLÅVINGAD leirformum, 5 í setti.
Lengd: | 24 cm |
Breidd: | 10 cm |
Hæð: | 8 cm |
Heildarþyngd: | 0,81 kg |
Nettóþyngd: | 0,76 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 1,9 l |
Vörunúmer 204.936.66
Vörunúmer | 204.936.66 |
Vörunúmer 204.936.66
Fjöldi í pakka: | 6 stykki |
Heildarþyngd: | 678 g |
Þyngd/ílát: | 113 g |
Vörunúmer: | 204.936.66 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 24 cm |
Breidd: | 10 cm |
Hæð: | 8 cm |
Heildarþyngd: | 0,81 kg |
Nettóþyngd: | 0,76 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 1,9 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls