Rennilásinn er þannig að börn geta ekki opnað hann.
Bonnell-gormar veita þægindi og aukið loftflæði.
Endingargóð og slitsterk dýna.
Svampur og filtefni verja dýnuna og auka þægindi og endingu hennar.
Áklæðið má taka af og þvo á 60°C.
Ein dýna, þrjár lengdir. Með þessum tveimur viðbótum getur dýnan vaxið með barninu þínu, frá 130 að 165 eða 200 cm.
Auðvelt að taka með heim – dýnan er upprúlluð.
Barnadýnurnar uppfylla allar lagalegar kröfur, svo sem um eldvarnir, stífleika og að þær passi nákvæmlega í barnarúmgrindurnar okkar. Barnið þitt mun sofa vært og örugglega – og þú líka.