Það er auðvelt að draga skúffurnar út og þær eru nógu stórar til að rúma leikföng, föt og aðra hluti sem unglingar „geyma“ gjarnan á gólfinu.
Rúnnaðar brúnir, innfelldar höldur og aðeins örfáar sjáanlegar festingar gera það að verkum að rúmgrindin er örugg og snyrtileg.
Þú getur auðveldlega lagað sígilt útlitið að þínum smekk og persónulega stíl með því að nota rúmfatnað, púða og aukahluti eftir þínu höfði.
Bólstraður, mjúkur höfðagaflinn færir SLÄKT rúminu notalegt yfirbragð.
Þú getur fest hilluna við höfða- eða fótagaflinn á rúminu.
Ef þú þarft aukahirslu við höndina getur þú sett MÖJLIGHET rúmvasa yfir höfða- eða fótagaflinn.
Þú getur einnig notað rúmið sem skilrúm þar sem bakið er klætt og lakkað í sama lit og grindin.
Bogadregnir rimlar með fjaðrandi eiginleikum laga sig að líkamsþyngd og skapa notalegan grunn fyrir dýnuna.
Rimlarnir veita góðan stuðning fyrir gorma- og svampdýnur.
Mjög einfalt er að setja höfðagaflinn saman og festa hann á SLÄKT rúm.
Það er auðvelt að taka áklæðið af og þvo.