Undirlagið er úr gúmmí og því helst mottan á sínum stað þegar börnin hlaupa um og leika á henni.
Oft leika börnin sér í sameiginlega rýminu. Þá getur verið sniðugt að hafa fallega mottu á ákveðnum stað sem skilgreinir leikaðstöðuna.
Kannaðu spennandi heim mottunnar með ýmsum ólíkum svæðum sem kitla ímyndunaraflið og örva leik – sundlaug, gróðurhús, hengirúm og margt fleira!
Mjúkt yfirborð mottunnar gerir það að verkum að það er bæði þægilegt að labba og leika sér á henni – bæði fyrir litla og stóra fætur.
Þú getur lífgað upp á skemmtilega umhverfismyndina á mottunni með því að bæta við FLISAT dúkkuhúsi og HUSET dúkkuhúsgögnum og fígúrum.