Undirlagið er úr gúmmí og því helst mottan á sínum stað þegar börnin hlaupa um og leika á henni.
Oft leika börnin sér í sameiginlega rýminu. Þá getur verið sniðugt að hafa fallega mottu á ákveðnum stað sem skilgreinir leikaðstöðuna.
Hlutlausir litirnir gera það að verkum að mottan passar vel með öðrum hlutum hvar sem er á heimilinu.
Passar vel við aðrar vörur í SANDLÖPARE línunni.
Skemmtilegu gíraffamyndirnar lífga upp á barnaherbergið.
Gíraffinn fæst einnig sem mjúkdýr í tveimur stærðum í SANDLÖPARE línunni.