Teygjulakið er bæði endingargott og auðvelt í umhirðu, þvoðu það á 60°C og leyfðu því að þorna. Þú þarft ekki að strauja lakið þar sem það verður slétt og fínt um leið og þú teygir það yfir dýnuna.
Við gerum okkur grein fyrir því að húð barnsins er afar viðkvæmt, en engar áhyggjur. Þessi vara hefur verið prófuð og samþykkt og er algjörlega laus við öll efni sem gætu skaðað húð eða heilsu barnsins.
Teygjulakið passar á allt að 10 cm þykkar dýnur.
Passar fullkomlega með SANDLÖPARE sængurverasettunum þar sem það er blettatígur á þeim öllum.