Áklæðið er úr ljósdrappaðri mjúkri bómullar og pólýesterblöndu sem auðvelt er að halda hreinu þar sem það má taka það af og þvo í vél.
Þægilega bólstrunin gerir stóllinn fullkominn fyrir löng matarboð og spilakvöld með fjölskyldunni.
Rörlaga fæturnir eru úr stáli og því sterkir og endingargóðir, en með útliti hefðbundinna handsnúinna viðarfóta.
Borðplatan er úr lökkuðu MDF; sterku og endingargóðu efni sem er búið til úr pressuðum viðarafgöngum.