29.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
IKEA PS 2012
Lítið og nett borð sem auðvelt er að koma fyrir, jafnvel þar sem plássið er lítið.
Borðplata úr bambus, sem er sérstaklega sterkt hráefni.
IKEA PS 2012 borðið er úr bambus sem vex hratt og endist lengi. Það er með fellanleg borð og fætur úr áli sem hægt er að fjarlægja. Borðið var hannað þannig að auðvelt væri að taka það í sundur og því er auðveldara að endurvinna það.
Matarboð, veislur og hátíðisdagar - stækkanleg borð eru búin undir allt þetta. Auka plötur eru innifaldar með stækkanlegu borðunum frá okkur. Þú getur geymt lausu plöturnar undir borðplötunni þegar þú ert ekki að nota þær sem kemur sér afar vel. Ef þú kærir þig ekki um lausar plötur getur þú skoðað borð með felliplötu þar sem platan er felld niður þegar ekki er verið að nota hana. Þegar fjölskyldan og vinirnir koma í heimsókn er gott pláss fyrir alla og þegar gestirnir fara er borðið sett aftur í upphaflega stöðu og þú færð pláss fyrir eitthvað allt annað.
„Hagnýt húsgögn úr harðvið, eins og tekk, var í tísku á sjötta áratug síðustu aldar. Mig langaði að hanna húsgagn sem væri í þessum stíl, en nota efni sem er mun umhverfisvænna. Bambus vex mjög hratt og þegar hann er límdur saman verður hann ótrúlega sterkur og endingargóður. Og þar að auki líkist hann tekki. IKEA PS 2012 borðstofuborðið er borð sem daðrar við hönnunina frá sjötta áratugnum, en er framleitt með framtíðina í huga.“
Bambus er sterkur, sveignalegur og vex hratt – það er einnig hægt að nota hann á marga vegu og því er hann frábært endurnýjanlegt hráefni. Hann er í raun grastegund sem vex án þess að þurfa á áburði eða vökvun á að halda. Þegar hann hefur verið skorinn upp vaxa nýir stilkar sem hægt verður að nýta eftir fjögur til sex ár. Við hjá IKEA notum bambus meðal annars í húsgögn, baðherbergisvörur, körfur og lampaskerma og erum stöðugt að leita að nýjum leiðum til að nýta þetta fjölhæfa hráefni.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Lítið og nett borð sem auðvelt er að koma fyrir, jafnvel þar sem plássið er lítið.
Borðplata úr bambus, sem er sérstaklega sterkt hráefni.
Vörunúmer 202.068.06
1 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút. Þurrkaðu með hreinum klút.
Bambus er endingargóður og sterkur harðviður með jafna áferð. Hann þolir raka og rispast lítið. Náttúrulegur litur bambusarins er svipaður beyki.
Fyrir tvo til fjóra.
Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.
Notaðu FIXA filttappa til að verja yfirborðið fyrir rispum, seldir sér.
Lengd: | 82 cm |
Breidd: | 76 cm |
Hæð: | 10 cm |
Heildarþyngd: | 19,69 kg |
Nettóþyngd: | 17,83 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 62,6 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 202.068.06
Vörunúmer | 202.068.06 |
Vörunúmer 202.068.06
Lengd: | 106 cm |
Lágmarkslengd: | 74 cm |
Hámarkslengd: | 138 cm |
Breidd: | 80 cm |
Hæð: | 74 cm |
Vörunúmer: | 202.068.06 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 82 cm |
Breidd: | 76 cm |
Hæð: | 10 cm |
Heildarþyngd: | 19,69 kg |
Nettóþyngd: | 17,83 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 62,6 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls