Gegnheill viður er endingargott náttúrulegt hráefni.
Það er auðvelt að þrífa glærlakkað yfirborðið.
Hentug hirsla fyrir aukaplötuna er undir borðplötunni.
Festingar sem koma í veg fyrir að bil myndist á milli borðplötunnar og aukaplötunnar og heldur aukaplötunni á sínum stað.
Það er fljótlegt að breyta stærð borðsins eftir þörfum. Aukaplata er geymd undir borðplötunni til að stækka borðið þannig að það rúmi 4-6 manns.
Það er auðvelt fyrir einn að breyta stærð borðsins.
Þú situr þægilega þökk sé háu bakinu.