49.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
INGATORP
Spónaplata er unnin úr endurunnum við og afgöngum frá sögunarverksmiðjum – þannig verður viður sem ekki er í réttum lit, viðarflísar og sag að auðlind í stað þess að enda mögulega sem rusl. Við notum plöturnar í hluti eins og bókaskápa, rúmgrindur, sófa og eldhússkápa. Til að verja þær fyrir sliti og raka setjum við á þær lakk, viðarspón eða filmu sem bætir útlit húsgagnsins.
Matarboð, veislur og hátíðisdagar - stækkanleg borð eru búin undir allt þetta. Auka plötur eru innifaldar með stækkanlegu borðunum frá okkur. Þú getur geymt lausu plöturnar undir borðplötunni þegar þú ert ekki að nota þær sem kemur sér afar vel. Ef þú kærir þig ekki um lausar plötur getur þú skoðað borð með felliplötu þar sem platan er felld niður þegar ekki er verið að nota hana. Þegar fjölskyldan og vinirnir koma í heimsókn er gott pláss fyrir alla og þegar gestirnir fara er borðið sett aftur í upphaflega stöðu og þú færð pláss fyrir eitthvað allt annað.
„Hugmyndin á bak við INGATORP stækkanlega borðið var til að sameina hefðbundið útlit við snjalllausnir. Renndir fætur, fínlegar línur og úthugsuð smáatriði. Þegar borðið er dregið út þá fara fæturnir út, þannig að hvort sem það hefur verið stækkað eða ekki þá er alltaf nægilegt pláss fyrir stóla við borðið. Þetta þýðir að það er hægt að hafa það alltaf útdregið – eða láta það bíða þangað til að gestirnir koma. INGATORP hentar vel á flest heimili og við hvaða tilefni sem er.‟
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Aukaplatan er geymd undir borðplötunni og það er jafn auðvelt að setja hana upp og setja hana aftur niður þegar gestirnir eru farnir.
Borð fyrir fjóra sem auðvelt er að stækka upp í borð fyrir sex með aukaplötunni sem fylgir.
Fætur og grind eru í sterkbyggðum gegnheilum harðvið.
Hvít borðplatan er slétt og auðvelt að þrífa.
Vörunúmer 702.214.23
2 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu með hreinum klút.
Fyrir fjóra til sex.
Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
Passar vel með INGOLF og BERGMUND stólum, sem seldir eru sér.
Lengd: | 160 cm |
Breidd: | 94 cm |
Hæð: | 13 cm |
Heildarþyngd: | 39,30 kg |
Nettóþyngd: | 35,59 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 186,4 l |
Lengd: | 92 cm |
Breidd: | 65 cm |
Hæð: | 13 cm |
Heildarþyngd: | 14,15 kg |
Nettóþyngd: | 12,59 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 76,0 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 702.214.23
Vörunúmer | 702.214.23 |
Vörunúmer 702.214.23
Lengd: | 155 cm |
Hámarkslengd: | 215 cm |
Breidd: | 87 cm |
Hæð: | 74 cm |
Vörunúmer: | 702.214.23 |
Pakkningar: | 2 |
pakkning 1 | |
Lengd: | 160 cm |
Breidd: | 94 cm |
Hæð: | 13 cm |
Heildarþyngd: | 39,30 kg |
Nettóþyngd: | 35,59 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 186,4 l |
pakkning 2 | |
Lengd: | 92 cm |
Breidd: | 65 cm |
Hæð: | 13 cm |
Heildarþyngd: | 14,15 kg |
Nettóþyngd: | 12,59 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 76,0 l |
Finndu vöruna í versluninni
2 pakkning(ar) alls