Borðplata úr asksspóni og fætur úr gegnheilu birki gefa rýminu hlýlegt og náttúrulegt yfirbragð.
Borðið stenst ströngustu kröfur okkar um stöðugleika, endingu og öryggi þannig að það þoli daglega notkun í fjölda ára.
Askur er sterkur harðviður með fallegu viðarmynstri. Liturinn verður dýpri með aldrinum og verður að djúpum strálituðum tóni.
Stólunum má stafla, því getur þú verið með nokkra við höndina fyrir aukagesti án þess að þeir taki of mikið pláss.
Þessi vefnaðaraðferð á reyr hefur verið notuð í stóla í fjölda ára og er kunn fyrir burðargetu og sveigjanlegan stuðning við líkamann þegar setið er.
Handofið af færu handverksfólki og því er hver hlutur einstakur.